Nýr söngstjóri Þrasta er Milljónamæringurinn Ástvaldur Traustason og hefst
fyrsta æfing söngársins í þrastaheimilinu mánudaginn 4. sept. kl 19:00
Nýjir söngmenn velkomnir!
Æfingarhúsnæði Þrasta er að Flatahrauni 21 í Hafnarfirði. Sjá kort hér
threstir@threstir.is