Eftir tónleika í Eyjum var kvöldstund í boði Árna Johnsen þar sem Þrestir fengu dýrindis kjötsúpu og góðar sögur. Eftir hvíld í Eyjum héldu Þrestir með Herjólfi um Landeyjahöfn og síðan rútu rakleiðis til Skálholts.
Tónleikar í Skálholtskirkju 1.maí kl. 15
Í skálholtskirkju er hljómurinn einstakur og þar er gott og hátíðlelgt að syngja. Í dag sungu Þrestir hefðbundin hljómrík lög og síðan lög við hæfi eftir Oddgeir Kristjánsson og úr Sólarsvítunni eftir Árna Johnssen. Fullt hús af fólki á fullkomnum degi. Takk fyrir okkur!
Mynd af www.skalholt.is/
Fylgist með Þröstum á https://www.facebook.com/threstir.is/