Einstaklingar
Hérna getur þú skráð þig sem styrktaraðila Þrasta. Það þýðir að þú færð að velja hvaða upphæð þú styrkir Þrestina á ári. Í kaupbæti færðu miða í samræmi við upphæð.
Inná heimabankann þinn færðu svo greiðsluseðil sem er merktur 1. fyrsta virka dag næstkomandi mánaðar. Þessu fylgja ákveðin hlunnindi eins og
- Afsláttur af miðum á Jólatónleika Þrasta
- Tilkynning um alla viðburði Þrasta
- Afsláttur af Veislusal Þrasta
- Afsláttur af vörum sem Þrestir bjóða uppá